Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd

13. fundur 09. janúar 2003 kl. 16:00 Í Ráðhúsinu

Ár 2003, fimmtudaginn 9. janúar, kom fræðslu- og menningarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu kl. 16:00.
Mætt: Gísli Árnason, Sigurður Árnason, Dalla Þórðardóttir og Katrín María Andrésdóttir sem ritaði fundargerð.
Einnig mættur:  Rúnar Vífilsson skólamálastjóri.

DAGSKRÁ:

  1. Fjárhagsáætlun 2003.
  2. Önnur mál.

AFGREIÐSLUR:

  1. Lögð fram til kynningar drög að fjárhagsáætlun 2003 og farið yfir þau.
  2. Önnur mál.
    a)  Tekið fyrir bréf dags. 6. janúar 2003, ásamt kostnaðaráætlun, frá skólastjóra Grunnskólans Hofsósi, varðandi nauðsynlegar endurbætur á húsnæði skólans.
    Fræðslu- og menningarnefnd vísar erindinu til stjórnar Eignarsjóðs og leggur áherslu á að brugðist verði jákvætt við erindinu.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundi slitið kl.