Fara í efni

Fræðslu- og menningarnefnd

8. fundur 19. september 2002 kl. 16:00 - 17:40 Í Ráðhúsinu

Ár 2002, fimmtudaginn 19. september, kom fræðslu- og menningarnefnd saman til fundar í Ráðhúsinu, kl. 16:00.
Mætt:  Gísli Árnason, Sigurður Árnason og Katrín María Andrésdóttir sem ritaði fundargerð.
Einnig voru mættir:  Rúnar Vífilsson skólamálastjóri, Óskar G. Björnsson skólastjóri Árskóla, Kristrún Ragnarsdóttir leikskólastjóri Furukoti, Helga Sigurbjörnsdóttir leikskólastjóri Glaðheimum og Gunnhildur Harðardóttir forstöðumaður Árvistar.

DAGSKRÁ:

  1. Málefni Árvistar.

AFGREIÐSLUR:

  1. Farið yfir málefni Árvistar.

Fleira ekki tekið fyrir.  Fundi slitið kl. 17:40.