Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

240. fundur 01. febrúar 2017 kl. 14:00 - 16:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Bjarki Tryggvason formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir aðalm.
  • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir ritari
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Gunnar M Sandholt félagsmálastjóri
  • Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir framkvæmdarstjóri málefna fatlaðs fólks
Fundargerð ritaði: Gunnar M Sandholt félagsmálasjóri,
Dagskrá

1.Trúnaðarbók félagsmál 2017

Málsnúmer 1701341Vakta málsnúmer

Tekin fyrir 11 mál og niðurstaða skráð í trúnaðarbók.

Nefndin óskar eftir að yfirlit yfir fjárhagsaðstoð 2016 verði lagt fram á næsta fundi.

2.Styrkbeiðni - starf eldri borgara á Löngumýri

Málsnúmer 1612055Vakta málsnúmer

Helga Bjarnadóttir sækir um styrk til greiðslu húsaleigu á Löngumýri vegna félagsstarfs eldri borgara, kr. 200.000 veturinn 2016 - 2017. Samþykktur styrkur 2017 kr. 100 þús.

3.Styrkbeiðni - Félag eldri borgara í Skagafirði

Málsnúmer 1609265Vakta málsnúmer

Félag eldri borgara sækir um styrk til félagsstarfs kr. 300.000. Samþykktur styrkur 2017 250 þús.kr.

4.Umsókn um styrk til félagsstarfs 2017

Málsnúmer 1702012Vakta málsnúmer

Samþykkt að veita 100 þús gr. styrk til félagsstarfs eldri borgara á Hofsósi 2017.

5.Umsókn um rekstrarstyrk 2017 - Kvennaathvarf

Málsnúmer 1611155Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn frá Kvennaathvarfinu um rekstrarstyrk árið 2017. Samþykktur styrkur 75.000 kr af málaflokki 02890 - Ýmsir styrkir og framlög.

6.Styrkbeiðni - Stígamót

Málsnúmer 1610266Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn frá Stígamótum um rekstrarstyrk 2017. Ákveðið að veita ekki styrk að þessu sinni.

7.Styrkbeiðni - Átaksverkefni v/kynferðisofbeldi gagnvart drengjum

Málsnúmer 1701267Vakta málsnúmer

Nefndin sér sér ekki fært að veita styrk til verkefnisins.

8.Aflið styrkumsókn árið 2017

Málsnúmer 1612011Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um rekstrarstyrk frá Aflinu á Akureyri sem ráðgjafarþjónusta fyrir fórnarlömb kynferðis- og heimilisofbeldis. Samþykktur styrkur kr. 75.000 af málaflokki 02890

9.Iðja dagvist húsnæðismál Hvammstanga

Málsnúmer 1701157Vakta málsnúmer

Kynnt áform um flutning Iðju á Hvammstanga í nýtt húsnæði.

10.Framkvæmdaáætun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021

Málsnúmer 1612234Vakta málsnúmer

Lögð til kynningar fram bókun byggðarráðs varðandi framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks

11.S.Þ. úttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi

Málsnúmer 1607012Vakta málsnúmer

Erindi frá ráðuneyti varðandi úttekt á stöðu mannréttindamála á Íslandi lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:00.