Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

82. fundur 03. maí 2006
 
 
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 82 –  03.05.2006


Ár 2006, miðvikudaginn 3. maí var haldinn fundur í Félags- og tómstunda­nefnd Skagafjarðar og hófst hann kl. 16:00 í Ráðhúsinu.


Mættir: Katrín María Andrésdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir og Svanhildur Harpa Kristinsdóttir

 
Dagskrá: 
  1. Starfsmannastefna.
  2. Önnur mál.

Afgreiðslur: 

  1. Farið yfir athugasemdir vegna starfsmannastefnu. Helstu athugasemdir nefndarinnar lúta að verklagsreglum um einstök atriði, kostnaðarmat og áherslur vegna jafnréttismála. Formanni falið að senda athugasemdir nefndarinnar til Byggðarráðs.
 
  1. Önnur mál. Engin.  
  
  Fundi slitið kl. 18:30.