Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

56. fundur 08. febrúar 2005
 
Ár 2005, þriðjudaginn 8. febrúar kl. 16.00, var haldinn fundur í Félags- og tómstunda­nefnd í Ráðhúsi Skagafjarðar.
Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir, Harpa Kristinsdóttir og Þórdís Friðbjörnsdóttir. Af hálfu starfsmanna: María Björk Ingvadóttir og Rúnar Vífilsson. Ásdís Guðmundsdóttir ritaði fundargerð.
  
 
Dagskrá:
  1. Málefni Íþróttaskólans
  2. Reiðhöllin
  3. Önnur mál
    a. Húsnæðismál Geymslunnar
  
Afgreiðslur:
1.      Örn Ragnarsson, Ingvar Magnússon, Kári Marisson og Ása Jakobsdóttir úr stjórn Íþróttaskólans komu á fund nefndarinnar til að ræða málefni hans.
 
2.      Lögð fram ýmis gögn varðandi endurnýjun samnings Sveitarfélagsins við Flugu varðandi  Reiðhöllina en hann rann út um síðustu áramót.
 
3.      Önnur mál
a.       Húsnæðismál Geymslunnar rædd og lögð fram hugmynd að lausn málsins.
 
 Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 18.15.
Upplesið og staðfest rétt bókað.