Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

42. fundur 22. júní 2004
Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 42 –  22.06.2004
 
Ár 2004, miðvikudaginn 22. júní kl. 15.00 var haldinn fundur í Félags- og tómstunda­nefnd í Ráðhúsi Skagafjarðar.
Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir. Forföll: Harpa Kristinsdóttir. Sveitarstjóri sat hluta fundarins, dagskrárlið 3.
 
dagskrá:


Félagsmál


1.      Trúnaðarmál
2.      Úthlutun félagslegra leiguíbúða
 
Íþróttamál
3.      Önnur mál
4.      Umræður um undirbúning landsmótanna 2004, sem fara fram á skrifstofu landsmótsnefndar.
 
 
Afgreiðslur:
 
  1. Fyrir lágu 6 umsóknir. Sjá trúnaðarbók
 
  1. Úhlutað var eftirtöldum íbúðum: 4 herb. Jöklatúni 5, 2. herb. Grenihlíð 26, 2 herb. Grenihlíð 32 og 2. herb. Víðimýri 8, sjá innritunarbók
 
  1. Lagt fram erindi frá Knattspyrnuskóla Íslands þar sem farið er fram á 50.000 kr. styrk.  Erindinu synjað.
 
  1. Haldið var fylktu liði á skrifstofu Landsmótsins kl. 16:00.
 
 
Fundi slitið, upplesið og staðfest rétt bókað.