Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

26. fundur 10. nóvember 2003

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 26 – 10.11.03

 
 
            Ár 2003, mánudag 10. nóvember kl. 15:00, var haldinn fundur í  Félags- og tómstundanefnd í Ráðhúsi Skagafjarðar.
           
            Mættir: Ásdís Guðmundsdóttir, Harpa Kristinsdóttir, Þórdís Friðbjörnsdóttir. Af hálfu starfsmanna: Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Gunnar M. Sandholt, Rúnar Vífilssson og María Björk Ingvadóttir.
 
Dagskrá:
 
Félagsmál
1.      Trúnaðarmál
 
Fjárhagsáætlun
2.      Lagðar fram til kynningar tillögur forstöðumanna til fjárhagsáætlunar 2004
 
Önnur mál
 
 
Afgreiðslur:
1.      Samþykktar tvær beiðnir í tveimur málum.
 
2.      Sviðsstjóri og deildarstjórar gerðu grein fyrir tillögum forstöðumanna til fjárhagsáætlunar árið 2004.

 

Fundi slitið kl. 17:15