Fara í efni

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar

18. fundur 20. maí 2003

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar
Fundur 18 – 20.05.2003

 
 
            Ár 2003, þriðjudaginn 20. maí kl. 1600, kom Félags- og tómstundanefnd  saman til fundar í Ráðhúsinu.
            Mætt voru: Ásdís Guðmundsdóttir, Unnar Vilhjálmsson, Harpa Kristinsdóttir,  Gunnar Sandholt, félagsmálastjóri og Árdís Antonsdóttir sem ritaði fundargerð.
 
 
DAGSKRÁ:
Félagsmál
1.      Trúnaðarmál.
2.      Lögð fram og rædd stefnumótun Byggðasamlags um málefni fatlaðra Nl. Vestra, þar með talin ársáætlun fyrir 2003, sem samþykkt var af stjórn byggðasamlagsins 31. október 2002.
 
Íþróttamál
3.      Umsókn um styrk til vallargerðar í Varmahlíð frá Ungmenna- og íþróttafélaginu Smára.
 

Önnur mál

 

AFGREIÐSLUR
 
1.      Trúnaðarmál bókuð í trúnaðarbók.
 
2.      Rædd stefnumótun og starfsáætlun 2003 varðandi málefni fatlaðra sem unnin eru samkvæmt þjónustusamningi sveitarfélagsins og SSNV.
 
3.      Samþykkt að veita 300.000 kr styrk til Uí Smára vegna framkvæmda við íþróttavöllinn í Varmahlíð. Gjaldfærist á gjl. 06-63
Sviðsstjóra og nýjum fræðslu- og íþróttafulltrúa falið að leggja fram yfirlit og áætlun um uppbyggingu og rekstur íþróttavalla utan Sauðárkróks
 
            Önnur mál engin
 
                Fleira ekki gert, fundi slitið kl. 17.15.