Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

44. fundur 26. mars 1999 kl. 13:00 Skrifstofa Sveitarfélagsins

Byggðarráð Skagafjarðar 

Fundur  44 – 26.03.99

 

            Ár 1999, föstudaginn 26. mars kom byggðarráð saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins kl. 1300.

            Mætt voru:  Herdís Á. Sæmundard., Einar Gíslason, Árni Egilsson, Snorri Styrkársson, Páll Kolbeinsson og sveitarstjóri Snorri Björn Sigurðsson.

 

DAGSKRÁ:

  1. Viðræður við stjórn Sjávarleðurs hf. og framkvæmdastjóra og framkvæmdarstjóra Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar hf.

 

AFGREIÐSLUR:

 

1. Á fund byggðarráðs mættu stjórn Sjávarleðurs hf., Finnur Árnason stjórnarformaður, Eggert Jóhannsson, Einar Einarsson, framkvæmdastjóri Sjávarleðurs hf. Friðrik Jónsson og framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Skagafjarðar hf. Orri Hlöðversson. 

Finnur Árnason opnaði umræðuna og kynnti stöðu mála hjá fyrirtækinu og horfur.   Formaður þakkaði framangreindum aðilum fyrir og véku þeir af fundi.

 

Fleira ekki gert.  Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið.

 

Herdís Á. Sæmundard.                                                    Margeir Friðriksson, ritari

Einar Gíslason                                                                 Snorri Björn Sigurðsson

Snorri Styrkársson

Páll Kolbeinsson

Árni Egilsson