Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Byggðarráð Skagafjarðar
Fundur 404 - 27. september 2007
Ár 2007, fimmtudaginn 27. september kl. 11:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í höfuðstöðvum Sambands íslenskra sveitarfélaga, Borgartúni 30, Reykjavík.
Fundinn sátu:
Gunnar Bragi Sveinsson, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Páll Dagbjartsson og Bjarni Jónsson áheyrnarfulltrúi.
Auk þess sat fundinn Guðmundur Guðlaugsson sveitarstjóri.
Fundarritari var Guðmundur Guðlaugsson.
Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 1. | Fundur með fjárlaganefnd Alþingis | Mál nr. SV070474 | |
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi gögn.
| 2. | Sáttmáli til sóknar í menntamálum | Mál nr. FS070004 | |
Byggðaráð samþykkir að útvega starfsaðstöðuna og felur sveitarstjóra að ganga frá því í samvinnu við sviðsstjóra Markaðs- og þróunarsviðs.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl.12:30