Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 317 - 27. september 2005
Ár 2005, þriðjudaginn 27. september kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Fundarritari var Margeir Friðriksson
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 1. | Styrkbeiðni frá Skákfél. Hróknum | Mál nr. SV050191 | |
Byggðarráð sér sér ekki fært að verða við erindinu.
| 2. | Vínv.leyfi f.Norðar ehf v.Hótel Tindast. | Mál nr. SV050192 | |
Byggðarráð samþykkir að veita leyfið.
| 3. | Rekstrarstyrkur fyrir árið 2006 | Mál nr. SV050193 | |
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar 2006.
| 4. | Vínveit.leyfi f.Veitingastofuna Sigtún - umsókn | Mál nr. SV050195 | |
Byggðarráð samþykkir að veita leyfið.
| Lagt fram til kynningar | |||
| 5. | Lokauppgjör verka sem lokið var 2004 og fyrr | Mál nr. SV050199 | |
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til samgöngunefndar.
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 6. | Fjárlaganefnd gefur kost á fundi v. fjárlagaársins 2006 | Mál nr. SV050194 | |
Rætt um málefni sem ræða á við fjárlaganefndina.
| 7. | Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta | Mál nr. SV050084 | |
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera tillögu að umsóknarreglum um úthlutun byggðakvótans.
| 8. | Brautargengi 2005, stuðningur sveitarfélaga | Mál nr. SV050165 | |
Byggðarráð sér sér ekki fært að veita Impru-nýsköpunarstöð rekstrarstyrk vegna verkefnisins.
| Lagt fram til kynningar | |||
| 9. | Framkvæmd sjúkraflutninga | Mál nr. SV050200 | |
| 10. | Til stuðningsmanna: #GLHaltur leiðir blindan#GL | Mál nr. SV050201 | |
| 11. | Byggðarráð - rekstur 01-08 050926 | Mál nr. SV050202 | |
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 11:30
Margeir Friðriksson , ritari fundargerðar
| | |