Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 316 - 13. september 2005
Ár 2005, þriðjudaginn 13. september kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson og Gunnar Bragi Sveinsson
Fundarritari var Margeir Friðriksson
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 1. | Umsókn um þátttöku í verkefninu Hestafulltrúi Skagafjarðar | Mál nr. SV050167 | |
| 2. | Umsókn um símenntunarstyrk | Mál nr. SV050187 | |
Byggðarráð telur ekki ástæðu til að senda fulltrúa á þetta málþing í Brussel.
Bjarni Jónsson greiðir atkvæði með umsókninni.
| Lagt fram | |||
| 3. | Til upplýsinga v/öryggi leikvalla | Mál nr. SV050188 | |
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til umhverfis- og tæknideildar.
| Lagt fram til kynningar | |||
| 4. | Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005 | Mál nr. SV050189 | |
Byggðarráð samþykkir að nefndir sveitarfélagsins og sviðsstjórar fari nákvæmlega yfir áætlunina með tilliti til reksturs og þjónustu í viðkomandi málaflokki.
Fleira ekki fyrir tekið, fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 12:20
Margeir Friðriksson , ritari fundargerðar