Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Fundur 311 - 22. júlí 2005
Ár 2005, föstudaginn 22. júlí kl. 10:00, kom Byggðarráð Skagafjarðar saman til fundar í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Fundinn sátu:
Bjarni Jónsson, Gísli Gunnarsson, Gunnar Bragi Sveinsson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir
Fundarritari var Margeir Friðriksson
| Lagt fram til kynningar | |||
| 1. | Sjóvarnir við Haganesvík o.fl. | Mál nr. SV050109 | |
Byggðarráð samþykkir að vísa erindinu til samgöngunefndar.
| 2. | Endurmat sumarbústaða og sumarbústaðalóða | Mál nr. SV050110 | |
| 3. | Korná - tilkynning um sölu á jörð | Mál nr. SV050111 | |
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 4. | Hjálparliðasjóður Sjálfsbjargar | Mál nr. SV050112 | |
Byggðarráð samþykkir að veita styrk að upphæð kr. 20.000. Fjármunir teknir af málaflokki 21400.
| Lagt fram til kynningar | |||
| 5. | Varðandi greiðslur launa í námsleyfi kennara | Mál nr. SV050115 | |
| 6. | Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfél. í Skagaf. | Mál nr. SV050116 | |
| 7. | Ákvæði laga um jafna stöðu og rétt karla og kvenna | Mál nr. SV050117 | |
| Lagt fram | |||
| 8. | Fundargerðir nefnda | Mál nr. SV050118 | |
Byggðarráð samþykkir fundargerðirnar. Bjarni Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu 1. liðar í fundargerðum 7. og 13. júlí 2005.
| Erindi til afgreiðslu | |||
| 9. | Kaup á jörðinni Reykjum í Hjaltadal Erindi frá Ástvaldi Jóhannessyni varðandi kaup á jörðinni Reykjum í Hjaltadal | Mál nr. SV050027 | |
Tekið fyrir að nýju erindi frá Ástvaldi Jóhannessyni varðandi kaup á jörðinni Reykjum í Hjaltadal.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við söluna, enda muni samningur frá 21. október 1980 við Hitaveitu Hjaltadals halda áfram gildi sínu þrátt fyrir söluna.
| 10. | Umsögn um umsókn Torfa Ólafssonar | Mál nr. SV050119 | |
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
| Lagt fram | |||
| 11. | Brimnesskógar | Mál nr. SV050120 | |
Byggðarráð samþykkir að bjóða fulltrúum Brimnesskóga á fund um erindið.
| Fyrirspurn | |||
| 12. | Ásgarðsland | Mál nr. SV050108 | |
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við Sigurð og afla frekari upplýsinga um áform hans.
| Lagt fram | |||
| 13. | Ásgarðsland - Bréf Guðríðar Magnúsd | Mál nr. SV050124 | |
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að ræða við Guðríði um erindið.
| 14. | Tilboð vegna lands neðan þjóðvegar við Ásgarð Erindi frá Sveini Ragnarssyni | Mál nr. SV050028 | |
Erindið áður á dagskrá 14. júní 2005 um kaup á hluta úr Ásgarðslandi.
Byggðarráð tekjur jákvætt í erindið en telur nauðsynlegt í tilefni dagskrárliða 11-14 að landsvæðið allt verði skipulagt.
| Lagt fram til kynningar | |||
| 15. | Kjalvegur, hálendisvegur milli Norður- og Suðurlands | Mál nr. SV050123 | |
| 16. | Sjávarleður - Ársreikningur 2004 | Mál nr. SV050122 | |
| 17. | Úrskurður um örnefnið Geitagerði | ||