Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

42. fundur 04. nóvember 2008 kl. 13:00 - 14:00 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Vinnsla á basalttrefjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811004Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað um heimsókn Þorsteins og Gunnars til Isomatex í Belgíu. Rætt um framhald verkefnisins.

2.Fjárhagsáætlun 2009 - atvinnumál

Málsnúmer 0809068Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga sviðsstjóra að fjárhagsáætlun atvinnu- og ferðamálanefndar fyrir árið 2009. Samþykkt að vísa tillögunni til Byggðaráðs.

3.Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

Málsnúmer 0809058Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi frá UB Koltrefjum ehf. þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið standi straum af kostnaði við loftdreifispá á Sauðárkróki.
Nefndin tekur jákvætt í erindið og felur sviðsstjóra að ræða við UB Koltrefjar um málið.

4.Skýrsla nefndar um atv. og samfélag á Nlv.

Málsnúmer 0806074Vakta málsnúmer

Lögð fram samantekt á tillögum sem sendar voru til NV nefndar, unnin af Þorsteini.

Fundi slitið - kl. 14:00.