Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

43. fundur 20. nóvember 2008 kl. 13:00 - 13:30 í Ráðhúsi, Skr.
Fundargerð ritaði: Áskell Heiðar Ásgeirsson sviðsstjóri markaðs- og þróunarsviðs
Dagskrá

1.Ráðstefna um netþjónabú í London

Málsnúmer 0811062Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra um ráðstefnu um netþjónabú sem fulltrúar sveitarfélagsins sóttu í London í síðustu viku.

2.Lífmassi í eldiskerjum - könnun á möguleikum

Málsnúmer 0811064Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað frá sviðsstjóra þar sem lagt er til að skoðaðir verði möguleikar á framleiðslu þörunga sem lífmassa í eldiskerjum.

3.Opnun líftæknismiðju Matís á Sauðárkróki

Málsnúmer 0811063Vakta málsnúmer

Nefndin fagnar þeim áfanga sem náðist í uppbyggingu Matís á Sauðárkróki með opnun líftæknismiðju Matís í Verinu sl. þriðjudag.

Fundi slitið - kl. 13:30.