Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

66. fundur 12. desember 2001 Skrifstofa Skagafjarðar
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar
Fundur  66 – 12.12.2001

Miðvikudaginn 12. desember árið 2001 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
  
         Mættir: Einar Gíslason, Guðmundur Árnason, Ingibjörg Hafstað og Stefán Guðmundsson.
Dagskrá:
                1.      Tillaga um rekstur gestastofu í Skagafirði
                2.     Fjárhagsáætlun
                3.      Önnur mál

AFGREIÐSLUR:
1.      Á fundinn mætti Lárus Dagur Pálsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélagsins Hrings.  Rætt um uppbyggingu á gestastofu í Skagafirði og hugmyndir því tengdar.
2.      Á fundinn mætti Margeir Friðriksson, fjármálastjóri.   Margeir gerði grein fyrir lið 13 atvinnumál í fjárhagsáætlun fyrir árið 2002.
3.      Rætt um kynningu á atvinnumálum í Skagafirði.                             
Fleira ekki gert og fundi slitið.
Einar Gíslason ritar