Fara í efni

Atvinnu- og ferðamálanefnd

55. fundur 06. desember 2000
Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar

Fundur  55 – 06.12.2000

 
 
Miðvikudaginn 6. desember árið 2000 kom atvinnu- og ferðamálanefnd saman til fundar á Skrifstofu Skagafjarðar.
 
Mættir:  Brynjar Pálsson, Einar Gíslason, Pétur Valdimarsson, Stefán Guðmundsson og Sveinn Árnason.
 
DAGSKRÁ:
1. Ferðamál í Skagafirði.
 
AFGREIÐSLUR:
 
1.          Lárus Dagur Pálsson framkvæmdastjóri atvinnuþróunarfélagsins Hrings og Þorsteinn Broddason framkvæmdastj. Hestamiðstöðvar Íslands mættu á fundinn.  Rætt var um framtíðarskipulag í ferðaþjónustumálum í Skagafirði.
Fleira ekki gert og fundi slitið.