Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

69. fundur 22. ágúst 2025 kl. 12:45 - 13:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Syðra-Skörðugil land L188285 - Tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Málsnúmer 2508045Vakta málsnúmer

Sigurður Ingi Ragnarsson raflagnahönnuður leggur fram gögn er varðar tilkynnta framkvæmd f.h. Urðarkattar ehf. eiganda aðstöðuhúss sem stendur á jörðinni Syðra-Skörðugil land, L188285. Tilkynnt framkvæmd varðar uppsetningu á sólarsellum. Framlögð gögn, greinargerð dagsett 11.08.2025 gerð af Sigurði Inga Ragnarssyni. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.

Fundi slitið - kl. 13:15.