Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

30. fundur 23. janúar 2024 kl. 08:30 - 09:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skarðseyri 5 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2312051Vakta málsnúmer

Atli Gunnar Arnórsson byggingarverkfræðingur sækir f.h. Steinullar ehf. um leyfi til að gera breytingar á innangerð Steinullarverksmiðjunnar sem stendur á lóðinni númer 5 við Skarðseyri á Sauðárkróki, ásamt því að koma fyrir tilbúnu húsi fyrir spenni á lóðinni. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af umsækjanda. Uppdrættir í verki 650204, númer A-100 A-101, A-102 og A-103, dagsettir 22.11.2023. Framkvæmdin fellur undir umfangsflokk 2. skv. gr. 1.3.2. í byggingarreglugerð. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:00.