Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

118. fundur 09. apríl 2021 kl. 08:30 - 09:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Einar Andri Gíslason byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Staðarhof L230392 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2103035Vakta málsnúmer

Sigurjón R. Rafnsson, kt. 281265-5399 sækir, f.h. Staðarhofs ehf., kt.540920-1760 um leyfi til að byggja reiðskemmu/hesthús á jörðinni Staðarhof, L230392. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir í verki HA2175, númer A101, A-102, A-103 og A-104, dagsettir 8. nóvember 2020. Byggingaráform samþykkt.

2.Ysti-Mór L146830 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2103130Vakta málsnúmer

Stefán Logi Haraldsson, kt. 161162-3619 sækir f.h.Ysta-Mós, kt. 540183-0909 um leyfi til að gera breytingar og endurbætur á einbýlishúsi sem stendur á jörðinni Ysta -Mór L146830 í Fljótum. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Ingvari Gýgjari Sigurðarsyni, kt. 020884-3639. Uppdrættir í verki 3132, númer A-101 og A-102 dagsettur 9. mars 2021. Byggingaráform samþykkt.

3.Háahlíð 13 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 2103315Vakta málsnúmer

Ásgeir Björgvin Einarsson kt. 180257-5359 sækir um leyfi til að byggja sólskála við einbýlishús sem stendur á lóðinni númer 13 við Háuhlíð, ásamt því að koma fyrir setlaug á lóðinni. Framlagðir uppdrættir gerðir á teiknistofunni Húsagerð og Skipulag af Gunnari Einarssyni kt. 020550-2369. Uppdrættir í verki 125, númer 01 og 02, dagsettir 21. mars 2021. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Bakkaflöt L146198 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2104015Vakta málsnúmer

Sigurður Friðriksson, kt. 010449-2279 og Finnur Sigurðarson, kt. 250288-3609 sækja f.h. Ferðaþjónustunnar Bakkaflöt ehf., kt. 670418-0570 um leyfi til að byggja við aðstöðuhús sem stendur á tjaldsvæði jarðarinnar Bakkaflöt L146198. Aðaluppdrættir gerðir af Þóri Guðmundssyni, kt. 040381-5389. Uppdrættir í verki HA2174, númer A-101 og A-102, dagsettir 20.03.2021. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:15.