Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

94. fundur 11. september 2019 kl. 15:00 - 16:15 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Einar Andri Gíslason starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Neðri-Ás 2 (146478) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1908189Vakta málsnúmer

Ingvar Daði Jóhannsson kt. 060982-5979 sækir ,fh. Christine Gerlinde Busch kt. 251262-2769, eiganda jarðarðarinnar Neðri-Ás 2 með landnúmerið 146478 um leyfi til að klæða utan einbýlishúsið á jörðinni. Einangrað verður með steinull/veggjaplötum í timburgrind sem klædd verður bárujárni. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

2.Hofsósbraut Dælustöð - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1908197Vakta málsnúmer

Indriði Þór Einarsson kt.110279-5749 sækir f.h. Skagafjarðarveitna um byggingarleyfi fyrir dæluhúsi á lóðinni Hofsósbraut Dælustöð með landnúmerið 228818. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir eru í verki 1038, númer A-100, B-101, B-102, B-103 og B-104, dagsettir 29. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

3.Sleitustaðir 7 Dælustöð - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1908198Vakta málsnúmer

Indriði Þór Einarsson kt.110279-5749 sækir f.h. Skagafjarðarveitna um byggingarleyfi fyrir dæluhúsi á lóðinni Sleitustaðir 7 Dæluhús með landnúmerið 229068. Framlagðir uppdrættir eru gerðir á Stoð ehf. verkfræðistofu af Þórði Karli Gunnarssyni kt. 230785-4149. Uppdrættir eru í verki 1038, númer A-101, B-101, B-102, B-103 og B-104, dagsettir 29. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.

4.Víðigrund 11 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909066Vakta málsnúmer

Guðný Axelsdóttir kt. 020267-4539 og Páll Friðriksson kt. 230867-3809 eigendur einbýlishúss að Víðigrund 11 á Sauðárkróki, sækja um leyfi fyrir setlaug á lóðinni. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir fyrirhugaðri staðsetningu. Erindið samþykkt.

5.Miklibær 1 (228893) Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1909088Vakta málsnúmer

Ingibjörg Arnh. Halldórsdóttir kt. 010375-5849) og Anna Elísabet Halldórsdóttir kt. 260366-4839) sækja um leyfi til að byggja heilsárshús á frístundahúsalóðinni Miklibær 1 með landnúmerið 228893. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerðir á Eflu verkfræðistofu af Árna Gunnari Kristjánssyni kt. 231161-3849. Uppdrættir eru í verki 8215-001, númer 01_0_00 og 01_0_01, dagsettir 20. ágúst 2019. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veitt.


6.Skagfirðingabraut 26 - Umsókn um byggingar- og stöðuleyfi.

Málsnúmer 1908124Vakta málsnúmer

Atli Már Óskarsson, f.h. Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra Sauðárkróki og Ólafur Friðriksson f.h. Friðriks Jónssonar ehf. sækja um stöðu- og byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á kennslusvæði Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki. Framlagður aðaluppdráttur er gerður af Bjarna Reykjalín kt. 070149-3469, númer 101, dagsettur 15. ágúst 2019. Byggingar- og stöðuleyfi veitt.

7.Efri-Ás (146428) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1907035Vakta málsnúmer

Árni Sverrisson kt.241069-5759 og Heiðbjört Hlín Stefánsdóttir kt.130972-5439 eigendur jarðarinnar Efri-Ás (146428) í Hjaltadal, sækja um leyfi til að byggja einbýlishús á áður samþykkt byggingarreit á jörðinni. Framlagðir aðaluppdrættir eru gerir af Stefáni Agnari Magnússyni byggingarfræðingi kt. 130552-2429. Uppdrættir eru í verki 385, númer 2018-1, 2018-2 og 2018-3, dagsettir 27. júlí 2019. Byggingaráform samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:15.