Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

66. fundur 28. mars 2018 kl. 10:00 - 11:00 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Útvík 146005 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1802138Vakta málsnúmer

Árni Hafstað kt. 260767-4539 sækir um leyfir til að byggja við fjós að Útvík (146005) samkvæmt framlögum aðaluppdráttum sem gerðir eru hjá Stoð ehf verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni kt. 120379-4029.
Framlagðir uppdrættir eru númer A-101 og A-102, verknúmer 7186-03,
dagsettir 8. febrúar 2018, prentaðir 27.03.2018. Byggingaráform samþykkt.

2.Syðri-Hofdalir 146421 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1803206Vakta málsnúmer

Atli Már Traustason kt. 211273-5189 , Ingibjörg Klara Helgadóttir kt. 240575-5669, Trausti Kristjánsson kt. 070153-2709 og Ingibjörg Aadnegard 030756-3049 sækja, fh. Hofdalabúsins ehf., kt. 600514-0750 um byggingarleyfi fyrir fjósbyggingu í landi Syðri Hofdala. Framlagðir aðaluppdrættir áritaðir af Þóri Guðmundssyni kt. 040381-5389. Uppdrættir númer A-01, A-02 og A-03. dagsettir 19.03.2018. Byggingaráform samþykkt

3.Skúfsstaðir 146486 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1803263Vakta málsnúmer

Þorsteinn Axelsson kt. 020268-5499
Skúfstöðum (146486) sækir um leyfi til þess að byggja nýtt legubásafjós á jörðinni, skv. meðfylgjandi aðaluppdráttum gerðum af Eflu ehf. verkfræðistofu, Guðmundi Hjaltasyni, dags. 27. mars 2018. Uppdrættirnir eru númer 2345-058-002-01, 2345-058-002-02, 2345-058-002-03, 2345-058-002-04. Byggingaráformin samþykkt.


Fundi slitið - kl. 11:00.