Fara í efni

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar

51. fundur 19. júlí 2017 kl. 10:00 - 11:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Sigurður H. Ingvarsson starfsmaður byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Jón Örn Berndsen skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Hólmagrund 19 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1707016Vakta málsnúmer

Með bréfi dagsettu 30. júní sl. sækir Óli Arnar Brynjarsson kt. 010870-4619 um heimild til að láta klæða utan bílgeymslu að Hólmagrund 19. Verkið verðir áfangaskipt. Klæðnig canexel klæðning á einangraða grind. Erindið samþykkt.

2.Birkihlíð 37 - Umsókn um byggingarleyfi, smáhýsi á lóð

Málsnúmer 1707076Vakta málsnúmer

Björn Mikaelsson kt. 170150-4149 sækir um leyfi til að reisa 9,7 ferm. smáhýsi á lóðinni Birkihlíð 37 sammkvæmt meðfylgjandi gögnum dagsettum 10. júlí sl. Erindið samþykkt.

3.Jöklatún 5-7 5R - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1407141Vakta málsnúmer

Herdís Káradóttir kt. 130871-4889 og Steingrímur Óskarsson kt. 120272-4709 eigendur parhúsaíbúðar á lóðinni nr. 7 við Jöklatún á Sauðárkróki sækja um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við framangreinda íbúð. Fyrirhuguð viðbygging er bílgeymsla og var staðsetning og byggingarreitur til umfjöllunar á fundum Skipulags-og byggingarnefndar 9.10.2013, 12.02.2014 og 23.04.2014.Meðfylgjandi umsókn eru aðaluppdrættir dagsettir 25.07.2014, gerðir af Atla Gunnari Arnórssyni byggingarverkfræðingi. Byggingaráform samþykkt.

4.Aðalgata 10a - Umsagnarbeiðni um rekstrarleyfi

Málsnúmer 1707134Vakta málsnúmer

Með tölvubréfi, dagsettu 18. júlí 2017 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra eftir umsögn um umsókn Völu Hrannar Margeirsdóttur kt. 231287-2809, f.h. Prófastsins -Gistiheimili ehf. kt. 430517-1390, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Aðalgötu 10a, Sauðárkróki.
Skipulags- og byggingarfulltrúi gerir ekki athugasemd við veitingu rekstrarleyfis.

Fundi slitið - kl. 11:40.