Fara í efni

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2017

29.06.2017
Miðnætursól við Drangey

Á síðasti fundi sínum fyrir sumarleyfi, sem haldinn var í gær, veitti Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar byggðarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan á sumarleyfinu stendur, samkvæmt lll. kafla 8. gr samþykktar sveitarfélagsins.
Sumarleyfið hefst í dag 29. júní og lýkur 7.ágúst 2017