Sjö umsóknir um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla

Umsóknarfrestur um stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla var til og með 25. maí síðastliðnum. Alls sóttu sjö manns um stöðuna en einn dró umsókn sína til baka. Verið að vinna úr umsóknunum og er nafnalistinn hér í stafrófsröð.

Guðrún Helga Jónsdóttir
Hanna Dóra Björnsdóttir
Ingibjörg Ingadóttir
Kristvina Gísladóttir
Lind Völundardóttir
Þröstur Már Pálmason