Gamla Árvistarhúsið við Freyjugötu til sölu

Freyjugata 25, gamla Árvistin
Freyjugata 25, gamla Árvistin

Á 738. fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem haldinn var í morgun 28. apríl var samþykkt að auglýsa og óska eftir tilboðum í gamla Árvistarhúsið við Freyjugötu.

Bókun byggðarráðs:

„Byggðarráð samþykkir að fasteignin Freyjugata 25, dagvistarhús, auðkennisnúmer 226-8922, fastanúmer 213-1566, verði auglýst til sölu og flutnings af lóðinni. Sveitarstjóra falið að auglýsa fasteignina og óska eftir tilboðum.“