Auglýsing um skipulagsmál - Borgargerði 4 og Sólheimar 2
01.08.2023
Fréttir
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á 57. fundi sínum þann 31. júlí síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsingar um gerð deiliskipulags, fyrir Borgargerði 4 í Borgarsveit og Sólheima 2 í Blönduhlíð, samkvæmt 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn samþykkti á
Lesa meira