Vegna framkvæmda verður gatan Borgargerði við Túnahverfi, frá gatnamótum Skagfirðingabrautar að Túngötu, lokuð á fimmtudag og föstudag, 2. og 3. júlí.