Fréttir

Góð aðsókn í sundlaugar í Skagafirði framan af sumri

Lesa meira

Auglýsing vegna framkvæmda við Sæberg - verndarsvæði í byggð á Hofsósi

Hjá byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar liggur fyrir byggingarleyfisumsókn frá eiganda Sæbergs á Hofsósi, um leyfi til að gera minni háttar breytingar á húsnæðinu. Breytingarnar varða stækkun á viðbyggingu hússins og er áætlaður verktími er um 6 mánuðir. Framkvæmdin er innan verndarsvæðis í byggð sem er Plássið og Sandurinn á Hofsósi sem staðfest var af ráðherra 12. febrúar 2020.
Lesa meira

Útboð - Skólaakstur á Sauðárkróki

Lesa meira

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar 2020 afhent

Lesa meira

Leikskólinn Tröllaborg óskar eftir skólaliða

Lesa meira

Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2020 - Tilnefningar

Lesa meira

Tilkynning um styttri opnunartíma í sundlaug Sauðárkróks vegna sundnámskeiða

Sundlaug Sauðárkróks verður lokuð almenningi dagana 7. - 21. september milli kl 12:30-16:20 vegna sundnámskeiða yngstu nemenda Árskóla á Sauðárkróki.
Lesa meira

Sæluviku 2020 aflýst

Lesa meira

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matvælasjóð

Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar fá afhentan nýjan sjúkrabíl

Lesa meira