Fréttir

Hertar sóttvarnarráðstafanir í sundlaugunum í Skagafirði frá og með kl. 12 föstudaginn 31. júlí.

Samkvæmt tilmælum sóttvarnarlæknis taka í gildi hertar sóttvarnarráðstafanir í sundlaugunum í Skagafirði frá og með kl. 12 föstudaginn 31. júlí.
Lesa meira

Við erum öll almannavarnir

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis, sem og Sveitarfélagið Skagafjörður, brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu. Við erum öll almannavarnir!
Lesa meira

Rafrænt afmælisrit Golfklúbbs Skagafjarðar

Lesa meira

Visit Skagafjörður app fyrir snjalltækin

Lesa meira

Nýir rekstraraðilar á Sólgörðum

Sundlaugin á Sólgörðum verður opnuð í dag, föstudaginn 17. júlí, en nýir rekstraraðilar eru teknir við rekstrinum eftir undirritun samnings á síðasta miðvikudag. Það er fyrirtækið Sótahnjúkur ehf sem mun annast alla umsjón og bera ábyrgð á starfssemi laugarinnar næstu þrjú árin. Sundlaugin verður opin í dag milli kl 15-21 og verður ókeypis í laugina og heitt á könnunni af því tilefni.
Lesa meira

Breytingar á opnunartíma afgreiðslu ráðhússins í sumar

Lesa meira

Glæsilegur vatnspóstur vígður á Hofsósi

Lesa meira

Býður þú upp á skemmtilega afþreyingu?

Lesa meira

Leikskólastjóri Tröllaborg

Leitað er að öflugum einstaklingi sem er tilbúinn til að leiða skólastarfið með jákvæðum hætti, stilla saman strengi starfsmanna og heimila og vera tilbúinn til að vinna í teymum með sérfræðingum skólaþjónustu og yfirstjórn skólamála í héraðinu.
Lesa meira

Laus er til umsóknar íbúð í almenna íbúðaleigukerfinu

Lesa meira