Fréttir

Auglýsingar vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Aðalgötu 1 og Aðalgötu 16B

Umsóknir um byggingarleyfi liggja hjá byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir við Aðalgötu 1 og Aðalgötu 16B á Sauðárkróki. Framkvæmdirnar eru innan verndarsvæðis í byggð sem er norðurhluti gamla bæjarins á Sauðárkróki sem var staðfest af ráðherra þann 11. febrúar 2020.
Lesa meira

Molar frá leikskólanum Birkilundi

Lesa meira

Laust starf verkefnastjóra á fjölskyldusviði

Starfið heyrir beint undir sviðsstjóra fjölskyldusviðs en viðkomandi mun einnig vinna í nánu samstarfi við sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs. Í starfinu felst mikið samstarf og teymisvinna með öðrum stjórnendum sveitarfélagins.
Lesa meira

Ert þú að framleiða eitthvað sniðugt?

Lesa meira

Sæluvika Skagfirðinga 2020 verður dagana 27. september til 3. október.

Lesa meira

Tilkynning vegna Umhverfisverðlauna Skagafjarðar

Með hækkandi sól og gleðinni sem sumrinu fylgir munu konur úr Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar fara í skoðunarferðir um fjörðinn í byrjun júlí og svo aftur í byrjun ágúst til að meta bæi, hverfi og svæði í firðinum fyrir Umhverfisverðlaun Skagafjarðar, sem er samvinnuverkefni klúbbsins og sveitarfélagsins.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 24. júní 2020

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 24. júní 2020 að Sæmundargötu 7 kl 16:15.
Lesa meira

Útboð Skólaakstur Árskóla og Ársala 2020-2023

Lesa meira

17. júní - rafræn hátíðardagskrá

Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Skagafirði

Lesa meira