Fréttir

Ráðleggingar til ferðamanna frá Embætti landlæknis

Lesa meira

Orðsending vegna framtalsskila einstaklinga 2020

Lesa meira

Gamli bærinn á Sauðárkróki og Plássið og Sandurinn á Hofsósi staðfest verndarsvæði í byggð

Lesa meira

Erfiður vetur í Skagafirði

Veðrið hefur verið með versta móti það sem af er vetri í Skagafirði. Hefur veðrið og tilheyrandi ófærð haft mikil áhrif á daglega starfsemi í héraðinu. Einkum hefur tíðin verið rysjótt frá norðanóveðrinu sem gekk yfir landið 10.-11. desember sl.
Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag Freyjugata 25

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 11. febrúar síðastliðinn að auglýsa tillögu að deiliskipulagi íbúðareits milli Sæmundargötu, Ránarstígs og Freyjugötu á Sauðárkróki, lóðina Freyjugötu 25. Fyrirhugað er að breyta gamla skólahúsinu á lóðinni í fjölbýlishús með 11 íbúðum og skipta lóðinni jafnframt upp í fjóra hluta, þannig að auk lóðar undir fjölbýlishúsið verði skilgreindar þrjár nýjar lóðir. Tvær lóðir fyrir parhús við Freyjugötu og ein lóð fyrir parhús við Ránarstíg.
Lesa meira

Sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs

Lesa meira

Tilkynning frá almannavarnarnefnd og lögreglunni

Lesa meira

Íþróttamannvirki í Skagafirði lokuð á morgun, föstudaginn 14. feb.

Lesa meira

Öllu skólahaldi aflýst í Skagafirði og annars staðar á Norðurlandi vestra föstudaginn 14. febrúar

Lesa meira

Menntabúðir í Grunnskólanum austan Vatna

Menntabúðir voru haldnar í Grunnskólanum austan Vatna þriðjudaginn 10. febrúar sl. fyrir starfsfólk leik-, grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Skipuleggjendur viðburðarins að þessu sinni voru kennarar í Grunnskólanum austan Vatna og Leikskólanum Tröllaborg. Í skólum í Skagafirði er starfandi samstarfsteymi um menntabúðir sem skipað er fulltrúum frá hverjum skóla. Þetta er í annað sinn sem hópurinn stendur fyrir menntabúðum af þessu tagi, í nóvember sl. voru menntabúðir haldnar í Árskóla og ráðgert er að halda þriðju menntabúðirnar í Varmahlíðarskóla í mars næstkomandi.
Lesa meira