Fréttir

Dagur kvenfélagskonunnar er í dag

Lesa meira

Skíðavika framundan í Tindastóli

Dagana 2.-9. febrúar verður mikið um að vera á skíðasvæðinu í Tindastólnum í tilefni 20 ára afmælis skíðasvæðisins. Sunnudaginn 2. febrúar verður nýja skíðalyftan tekin formlega í notkun kl 13 og verður frítt á skíði í boði skíðadeildarinnar.
Lesa meira

Sameiginleg bókun sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um Hálendisþjóðgarð

Á fundi byggðarráðs í gær þann 20. janúar var lögð fram sameiginleg umsögn Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Húnavatnshrepps, Húnaþings vestra og Akrahrepps um framvarp til laga um Hálendisþjóðgarð sem er til kynningar á samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa meira

Samningur um sjúkraflutninga undirritaður

Lesa meira

Truflanir í hitaveitu í Blönduhlíð

Í dag frá klukkan tíu má búast við heitavatsnleysi og truflunum á rennsli í Blönduhlíð vegna viðgerða í dælustöð við Syðstu-Grund. Um er að ræða afleiðingar óveðursins í desember. Búist er við að viðgerðin muni standa fram eftir degi og biðjast Skagafjarðarveitur velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Álagningu fasteignagjalda 2020 lokið

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. Einnig er hægt að sækja álagningarseðla á vefsíðu island.is undir flipanum "Mínar síður".
Lesa meira

Söngleikurinn, Slappaðu af, í Miðgarði um helgina.

Nemendur 7.-10. bekkjar Varmahlíðarskóla halda sína árlegu árshátíð um helgina og að þessu sinni er það söngleikurinn, Slappaðu af, sem verður sýndur í Miðgarði í kvöld kl 19 og á morgun, laugardaginn 18. janúar, kl 15.
Lesa meira

Nýr starfsmaður Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands á Sauðárkróki

Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi lokuð á morgun 14. janúar

Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð og Sundlaugin á Hofsósi lokuð á morgun 14. janúar

Lesa meira