Fréttir

Laufskálaréttarhelgin

Réttað verður um helgina í Laufskálarétt, drottningu íslenskra stóðrétta. Von er á margmenni á svæðið enda vinsæll viðburður.
Lesa meira

Góð aðsókn í sundlaugarnar í Skagafirði í sumar

Lesa meira

Úthlutun úr Smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - Skref 2

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 25. september

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður miðvikudaginn 25. september kl 16:15 að Sæmundargötu 7a.
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar veittar

Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag og morgun

Vegna bilana í lagnakerfi verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag fimmtudag, og á morgun föstudag. Opið er í heitu pottana kl 06:50-09:00 og seinnipartinn kl 17:30-20:00.
Lesa meira

Staða framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar 17. september 2019 var tekin fyrir fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa um stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks. Fyrirspurnina og svör við henni má sjá hér.
Lesa meira

Bilun í lagnakerfi Sundlaugar Sauðárkróks

Vegna bilunar í lagnakerfi verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag, þriðjudag og morgun miðvikudag milli kl 9 og 17:30. Opið í laug og potta þessa daga kl 6:50-9 og 17.30- 20.30 Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda sundlaugargestum.
Lesa meira

Bekk komið fyrir í brekkunni hjá FNV

Lesa meira

Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra ekki endurnýjaður

Lesa meira