Veiting framkvæmdaleyfis fyrir Sauðárkrókslínu 1 og 2
26.07.2019
Fréttir
Á fundi byggðarráðs þann 24. júlí síðastliðinn var samþykkt umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu tveggja 66 kV jarðstrengja. Um er að ræað Sauðárkrókslínu 2, um 23 km langan jarðstreng milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, og Sauðárkrókslínu 1, 1,2 km jarðstrengur milli fyrirhugaðs tengivirkis við Borgarteig 10b á Sauðárkróki og núverandi tengivirkis ofan við Kvistahlíð.
Lesa meira