Fréttir

Veiting framkvæmdaleyfis fyrir Sauðárkrókslínu 1 og 2

Á fundi byggðarráðs þann 24. júlí síðastliðinn var samþykkt umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu tveggja 66 kV jarðstrengja. Um er að ræað Sauðárkrókslínu 2, um 23 km langan jarðstreng milli Varmahlíðar og Sauðárkróks, og Sauðárkrókslínu 1, 1,2 km jarðstrengur milli fyrirhugaðs tengivirkis við Borgarteig 10b á Sauðárkróki og núverandi tengivirkis ofan við Kvistahlíð.
Lesa meira

Tæming rotþróa framundan í Skagafirði

Næstu vikurnar mun fara fram tæming rotþróa í Skagafirði á vegum sveitarfélagsins. Í ár er það svæðið frá og með Hegranesi og að Fljótum sem um ræðir.
Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá í Laxárdal

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða dagana 24. júlí og 4. ágúst. Veiðisvæðin eru tvö, svæði 1 frá árósnum við Sævarland að Skíðastöðum og svæði 2 frá Skíðastöðum að Háafossi.
Lesa meira

Opnir kynningarfundir þverpólitískrar nefndar um Þjóðgarð á miðhálendinu

Lesa meira

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2019

Lesa meira

Bjarni Haraldsson útnefndur heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Bjarna Haraldsson heiðursborgara sveitarfélagsins. Bjarni, betur þekktur sem Bjarni Har, er jafnframt fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Úttekt Menntamálastofnunar á skólastarfi í Grunnskólanum austan Vatna

Lesa meira