Fréttir

Verkefnastjóri í upplýsingatækni- og öryggismálum

Lesa meira

Ný og endurbætt jafnréttisáætlun leikskólanna í Skagafirði

Leikskólarnir í Skagafirði, Ársalir, Birkilundur og Tröllaborg hafa aukið og endurbætt jafnréttisáætlun sína. Áætlunin var send til Jafnréttisstofu þar sem hún hlaut samþykki eða eins og stendur í umsögninni; Jafnréttisstofa óskar skólunum til hamingju með virkilega vandaða og vel unna áætlun.
Lesa meira

Notkun á köldu vatni á Sauðárkróki

Vegna bilunar í Sauðárveitu í nótt var minna vatnsrennsli inn á forðatanka neysluvatns á Skarðsmóum fram til morguns en vanalega. Við viljum því biðja alla notendur kalds vatns á Sauðárkróki að fara eins sparlega með vatnið og mögulegt er í dag og næstu daga.
Lesa meira

Útboð skólaaksturs á Sauðárkróki

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í Skólaakstur á Sauðárkróki 2019- 2022. Um er að ræða eina akstursleið sem ekin er skv. tímatöflu sem nánar er skilgreind í útboðsgögnum.
Lesa meira

Strand yoga og viðburðir í tilefni af opnun Norðurstrandarleiðar á morgun

Lesa meira

Rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt 7. júní -UPPFÆRT

Vegna vinnu í aðveitustöð í Varmahlíð verður rafmagnslaust í Skagafirði aðfararnótt föstudagsins 7. júní frá miðnætti til kl 04:00. EKKI verður hægt að keyra varaafl á Sauðárkrók eins og áætlað var og verður því einnig rafmagnslaust þar á ofangreindum tíma.
Lesa meira

Saman gegn ofbeldi

Lesa meira