Fréttir

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2019

Lesa meira

Bjarni Haraldsson útnefndur heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Bjarna Haraldsson heiðursborgara sveitarfélagsins. Bjarni, betur þekktur sem Bjarni Har, er jafnframt fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Úttekt Menntamálastofnunar á skólastarfi í Grunnskólanum austan Vatna

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. júní 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 26. júní að Sæmundargötu 7 B og hefst hann kl. 16:15
Lesa meira

Laus störf hjá sveitarfélaginu

Lesa meira

Ert þú að framleiða eitthvað sniðugt?

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hafið undirbúning að jólagjöfum starfsmanna sveitarfélagsins fyrir næstu jól. Við erum að leita að vörum sem eru t.d. praktískar, fallegar, bragðgóðar, heima úr héraði o.s.frv. sem gaman væri að gefa fjölbreyttum hópi starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira

Skráning í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar stendur yfir til 1. júlí og fer hún eingöngu fram í gegnum Nóra á slóðinni: skagafjordur.felog.is
Lesa meira

17. júní haldinn hátíðlegur á Sauðárkróki

Lesa meira

Ný lögreglusamþykkt á Norðurlandi vestra tekur gildi

Lesa meira

Breyting á aðalskipulagi 2009-2021

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 24. apríl 2019 breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021. Tillaga að breytingu var auglýst frá 17. desember 2018 til 25. febrúar 2019. Alls bárust 58 erindi vegna skipulagsins frá umsagnaraðilum, íbúum og öðrum aðilum. Hluti athugasemda var í formi undirskriftarlista og rafrænna undirskrifta alls með rúmlega 200 nöfnum.
Lesa meira