Fréttir

Staða framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks

Lesa meira

Áskorun til stjórnvalda um að hefja vinnu við undirbúning nýrra Tröllaskagaganga

Bæjarstjórn Akureyrar og sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykktu á fundum sínum fyrr í þessari viku áskorun á stjórnvöld um að tryggja í nýrri samgönguáætlun fjármögnun grunnrannsókna og samanburðar á bestu kostum á legu mögulegra jarðganga undir Tröllaskaga, auk rannsókna á samfélags- og efnahagslegum áhrifum sem leiða af nýjum Tröllaskagagöngum.
Lesa meira

Framlengdur frestur til að skila inn athugasemdum við breytingar á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti þann 6. febrúar 2019 að framlengja frest til að skila ábendingum og athugasemdum við tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021, ásamt umhverfisskýrslu. Framlengdur frestur er til 25. febrúar 2019.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 6. febrúar 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 6. febrúar 2019 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Dagur kvenfélagskonunnar í dag

Sveitafélagið Skagafjörður sendir kvenfélagskonunum sínum í kvenfélögum Lýtingsstaðahrepps, Rípuhrepps, Sauðárkróks, Seyluhrepps, Skarðshrepps, Hóla- og Viðvíkurhrepps, Staðarhrepps, Skefilsstaðahrepps, Hofsóss og Fljótum bestu kveðjur í tilefni dagsins með þökk fyrir ómetanleg störf í gegnum árin.
Lesa meira