Upplýsingar um Hvatapeninga
01.03.2019
Fréttir
Frá því að Sveitarfélagið Skagafjörður ákvað að taka upp NÓRA skráningakerfi vegna frístunda- og íþróttastarfs barna hefur verið kappkostað að öll aðildarfélög innan UMSS sem bjóða upp á íþróttaæfingar fyrir börn og ungmenni, nýti sér það kerfi. Með því að nýta NÓRA er umsóknarferli vegna Hvatapeninga einfaldað til muna.
Lesa meira