Fréttir

Ljósin tendruð á jólatrénu um helgina

Fyrsti sunnudagur í aðventu er um helgina og því verða ljósin tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi á laugardaginn kl 15:30. Jólatréð þetta árið kemur úr svokölluðum hátíðarreit í Skógarhlíðinni ofan við Sauðárkrók og verður dagskráin með hefðbundnum hætti, söngur, dans og jólasveinar.
Lesa meira

Opið hús í Iðju 3. desember

Í næstu viku er komið að hinum árlega opna degi í Iðjunni við Sæmundarhlíð á Sauðárkróki. Tilefnið er Alþjóðadagur fatlaðs fólks þann 3. desember næstkomandi.
Lesa meira

Viljayfirlýsing um uppbyggingu skólamannvirkja í Varmahlíð

Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál í sveitarfélaginu, aðalskipulag og skíðasvæðið í Tindastóli

Ákveðið hefur verið að endurskoða aðalskipulagsáætlun sveitarfélagsins 2020-2035. Forsendur fyrir endurskoðun eru m.a. stefnumörkun varðandi íbúaþróun og atvinnustarfsemi, áherslur í landbúnaði, yfirbragð byggðar, loftlagsmál, náttúra og útivist ásamt stefnu um samfélagsþjónustu.
Lesa meira

Lesið úr nýjum bókum í Safnahúsi

Í kvöld, þriðjudaginn 19. nóvember, verða nokkrir höfundar staddir í bókasafninu við Faxatorg á Sauðárkróki og munu lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Samkoman hefst kl 20.
Lesa meira

Byggingarfulltrúi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði

Lesa meira

Kvöldopnun í Aðalgötunni og hátíðarhöld í Kakalaskála

Það verður notaleg stemming í Aðalgötunni á Sauðárkróki í kvöld og hátíð í Kakalaskála á morgun í tilefni dags íslenskrar tungu.
Lesa meira

Samningur um samstarf Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félags eldri borgara í Skagafirði undirritaður

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 13. nóvember

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7B miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 16:15
Lesa meira

Opnun útboðs - Leikskóli á Hofsósi

Lesa meira