Fréttir

Staða framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar 17. september 2019 var tekin fyrir fyrirspurn frá Álfhildi Leifsdóttur sveitarstjórnarfulltrúa um stöðu framkvæmda við Sundlaug Sauðárkróks. Fyrirspurnina og svör við henni má sjá hér.
Lesa meira

Bilun í lagnakerfi Sundlaugar Sauðárkróks

Vegna bilunar í lagnakerfi verður Sundlaug Sauðárkróks lokuð í dag, þriðjudag og morgun miðvikudag milli kl 9 og 17:30. Opið í laug og potta þessa daga kl 6:50-9 og 17.30- 20.30 Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda sundlaugargestum.
Lesa meira

Bekk komið fyrir í brekkunni hjá FNV

Lesa meira

Samningur um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra ekki endurnýjaður

Lesa meira

Undirritun samninga við Akrahrepp um þjónustu og framkvæmd verkefna

Lesa meira

Stórfundur fyrir íbúa Norðurlands vestra í Miðgarði

Lesa meira

Vígsluafmæli sundlaugarinnar í Varmahlíð

Fimmtudaginn 29. ágúst verður haldið upp á 80 ára vígsluafmæli sundlaugarinnar í Varmahlíð. Nemendur Varmahlíðarskóla taka þátt í afmælishátíðinni og eru búnir að standa í undirbúningi síðustu daga. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá og kaffiveitingar. Í framhaldi af afmælinu verður keppt í Grettissundi (500 metra sundi með frjálsri aðferð) og er skráning þegar hafin hjá Línu í síma 861 6801.
Lesa meira

Malbikun á hluta Skagfirðingabrautar

Fimmtudaginn 22. ágúst verður malbikaður hluti Skagfirðingabrautar á Sauðárkróki, frá N1 og norður fyrir gatnamót Skagfirðingabrautar, Hegrabrautar og Sæmundarhlíðar. Vinnusvæðið verður lokað fyrir umferð frá kl 08:30 og fram á kvöld. Við bendum ökumönnum á að sýna tillitssemi og nýta hjáleiðir sem sjá má á meðfylgjandi mynd.
Lesa meira

Vegleg gjöf gefin til allra leikskóla í Skagafirði

Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag - tengivirki í Varmahlíð

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi tengivirkis í Varmahlíð sem hefur fengið meðferð í samræmi við 4. mgr. 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tengivirkið er á lóðinni Reykjarhóll lóð landnúmer 146062. Deiliskipulagið er fyrir nýtt 66 kV tengivirki sem mun taka við hlutverki 66 kV hluta tengivirkis á lóðinni sem lagt verður niður í kjölfarið.
Lesa meira