Fréttir

Reikningar vegna húsaleigu sendir út í upphafi nýs árs.

Lesa meira

Nýr skipulagsfulltrúi

Lesa meira

Áramótabrennur og flugeldasýningar

Nú er komið að lokum ársins 2019 og munum við kveðja það með hefðbundnum hætti eins og vanalega með brennum og flugeldasýningum sem björgunarsveitirnar sjá um. Það eru fjórar áramótabrennur í Skagafirði og verður kveikt í þeim öllum kl 20:30 á gamlárskvöld.
Lesa meira

Auglýst er til sölu jörðin Borgarey í Skagafirði

Lesa meira

Lokun þriggja gámastöðva í dreifbýli

Á 164. fundi umhverfis- og samgöngunefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar, þann 19. desember síðastliðinn, samþykkti nefndin að gámar undir almennt sorp við Skarðsrétt, Áshildarholt og Varmalæk verði fjarlægðir í byrjun janúar 2020
Lesa meira

Gleðileg jól!

Lesa meira

Yfirlýsing frá viðbragðsaðilum á Norðurlandi vestra

Lesa meira

Í tilefni fréttar á vef Landsnets í gær

Lesa meira

Ályktun almannavarnarnefndar Skagafjarðar í kjölfar almannavarnarástands 10. - 16. des. 2019

Almannavarnarnefnd Skagafjarðar fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að koma á fót starfshópi til að varpa ljósi á hinn gífurlega innviðabrest sem kom fram hér á landi í gjörningaveðrinu í síðustu viku. Munu einstakir viðbragðsaðilar innan almannavarnarnefndarinnar senda starfshópnum ítarleg erindi.
Lesa meira

Í tilefni ásakana forstjóra Landsnets í garð Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Lesa meira