Fréttir

Tæming rotþróa framundan í Skagafirði

Næstu vikurnar mun fara fram tæming rotþróa í Skagafirði á vegum sveitarfélagsins. Í ár er það svæðið frá og með Hegranesi og að Fljótum sem um ræðir.
Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá í Laxárdal

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða dagana 24. júlí og 4. ágúst. Veiðisvæðin eru tvö, svæði 1 frá árósnum við Sævarland að Skíðastöðum og svæði 2 frá Skíðastöðum að Háafossi.
Lesa meira

Opnir kynningarfundir þverpólitískrar nefndar um Þjóðgarð á miðhálendinu

Lesa meira

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2019

Lesa meira

Bjarni Haraldsson útnefndur heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur útnefnt Bjarna Haraldsson heiðursborgara sveitarfélagsins. Bjarni, betur þekktur sem Bjarni Har, er jafnframt fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Úttekt Menntamálastofnunar á skólastarfi í Grunnskólanum austan Vatna

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. júní 2019

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 26. júní að Sæmundargötu 7 B og hefst hann kl. 16:15
Lesa meira

Laus störf hjá sveitarfélaginu

Lesa meira

Ert þú að framleiða eitthvað sniðugt?

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur hafið undirbúning að jólagjöfum starfsmanna sveitarfélagsins fyrir næstu jól. Við erum að leita að vörum sem eru t.d. praktískar, fallegar, bragðgóðar, heima úr héraði o.s.frv. sem gaman væri að gefa fjölbreyttum hópi starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira

Skráning í Tónlistarskóla Skagafjarðar

Innritun í Tónlistarskóla Skagafjarðar stendur yfir til 1. júlí og fer hún eingöngu fram í gegnum Nóra á slóðinni: skagafjordur.felog.is
Lesa meira