Fréttir

Skólaslit í Árskóla

Árskóla var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Að þessu sinni útskrifuðust 43 nemendur úr 10. bekk og voru þeir kvaddir með söknuði og góðum óskum.
Lesa meira

Útskrift úr leikskólanum Ársölum

tSór hópur barna útskrifaðist frá leikskólanum Ársölum miðvikudaginn 30. maí, 42 börn, 20 stúlkur og 22 drengir. Hátíðin hófst á því að útskriftarhópurinn flutti nokkur lög undir stjórn Önnu Jónu leikskólastjóra af mikilli innlifun.
Lesa meira