Skólaslit í Árskóla
01.06.2018
Fréttir
Árskóla var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Að þessu sinni útskrifuðust 43 nemendur úr 10. bekk og voru þeir kvaddir með söknuði og góðum óskum.
Lesa meira