Árshátíð miðstigs Árskóla
30.01.2018
Fréttir
Árleg árshátíð miðstigs Árskóla (5., 6. og 7. bekkjar) verður haldin í félagsheimilinu Bifröst í dag og á morgun. Dagskráin er fjölbreytt að vanda, leikur og söngur úr ýmsum áttum.
Lesa meira