Fréttir

Kveðja um áramót

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar Skagfirðingum nær og fjær svo og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar samfylgdina á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Áramótabrennur í Skagafirði

Fjórar brennur eru í Skagafirði um áramótin, á Hofsósi, Hólum, Sauðárkróki og Varmahlíð. Það eru björgunarsveitirnar sem hafa veg og vanda af brennunum og flugeldasýningunum eins og áður.
Lesa meira

Íþróttamaður Skagafjarðar 2018

Í gær var tilkynnt val á íþróttamanni-, liði- og þjálfara Skagafjarðar fyrir árið 2018 við hátíðlega athöfn í Ljósheimum. Einnig voru veitt hvatningarverðlaun UMSS og viðurkenningar fyrir þátttöku í landsliðum og þjálfara aðildarfélaga UMSS.
Lesa meira

Gleðileg jól!

Lesa meira

Breytingar á skóladagatölum leikskólanna

Samþykktar hafa verið breytingar á skóladagatölum leikskólanna í fræðslunefnd.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 19. desember 2018

Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar, miðvikudaginn 19. desember kl. 14:30 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Ráðhúsið lokað yfir hátíðirnar

Afgreiðslu ráðhúss Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður lokað frá 24. desember t.o.m. 1. janúar 2019. Íbúar sem þurfa að sækja þjónustu í ráðhúsið eru hvattir til að gera slíkt hið fyrsta eða í síðasta lagi föstudaginn 21. desember nk. Ráðhúsið opnar aftur miðvikudaginn 2. janúar 2019 kl. 09:00.
Lesa meira

Auglýsing um skipulagsmál - breytingar á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021

Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 12. desember síðastliðinn var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingum á aðalskipulagi sveitarfélagsins 2009-2021 ásamt umhverfisskýrslu um umhverfismat áætlana.
Lesa meira

Þriðja helgin í aðventu

Nú er desember senn hálfnaður og þriðja helgi aðventunnar framundan með ýmsum viðburðum sem hægt er að njóta s.s. tónleikum og aðventuævintýri.
Lesa meira

Fjárhagsáætlun 2019-2023 samþykkt

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árin 2019-2023 var samþykkt með fimm atkvæðum við síðari umræðu á fundi sveitarstjórnar 12. desember sl. Fulltrúar VG og óháðra og Byggðalistans óskuðu bókað að þeir sætu hjá við atkvæðagreiðsluna og lögðu fram bókanir við áætlunina. Það gerðu einnig fulltrúar meirihluta sveitarstjórnar.
Lesa meira