01.09.2017
Út er komin ný útgáfa göngukorta yfir svæðið á milli Skagafjarðar og Austur-Húnavatnssýslu. Annars vegar er um að ræða kort yfir Skaga á milli Húnaflóa og Skagafjarðar, og hins vegar kort sem nær yfir svæðið frá Skagafirði til Vatnsdals.
Lesa meira
29.08.2017
Vegna viðgerðar við dælustöð verður heitavatnslaust á Sauðárkróki og að Gili í Borgarsveit miðvikudaginn 30. ágúst frá kl. 17 og fram eftir nóttu.
Lesa meira
28.08.2017
Fréttir
Mánudagskvöldið 28. ágúst hófst vinna við endurbætur á Skagfirðingabraut á kaflanum frá Sauðárkróksbraut og að Ábæ / N1 og mun verkið taka tvo til þrjá daga.
Lesa meira
28.08.2017
Um 100% starf er að ræða frá 18. september 2017 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
28.08.2017
Fréttir
Um 4-5 störf er að ræða í 20-75% starfshlutfalli, tímabilið 18. september 2017 til 20. maí 2018, eða eftir samkomulagi.
Lesa meira
28.08.2017
Fréttir
Blóðbankabíllinn verður á Sauðárkróki næstkomandi miðvikudag og fimmtudag 30. og 31. ágúst. Bíllinn verður staðsettur við Skagfirðingabúð eins og vanalega og stendur blóðsöfnun yfir kl 12-17 á miðvikudeginum og 9-11:30 á fimmtudeginum.
Lesa meira
22.08.2017
Fréttir
Af óviðráðanlegum örsökum verður opnunartími sundlaugarinnar á Hofsósi styttur á virkum dögum frá og með morgundeginum 23. ágúst. Sundlaugin verður opin frá kl 11-19 alla virka daga frá 23. - 31. ágúst en opið um helgina kl 7-21 þ.e. 26. og 27. ágúst.
Lesa meira
21.08.2017
Fréttir
Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð dagana 23.-27. ágúst meðan verið er að hreinsa laugina. Laugin opnar aftur mánudaginn 28. ágúst og hefst þá vetraropnun.
Lesa meira
21.08.2017
Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 6. september 2017 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a.
Lesa meira
18.08.2017
Fréttir
Það verður mikið um að vera laugardaginn 19. ágúst í Skagafirði þegar hin árlega Sveitasæla fer fram í reiðhöllinni Svaðastöðum og Skagfirðingar fagna komu Drangeyjar SK 2- nýjum togara Fisk Seafood. Einnig verða opin bú á sunnudeginum í tengslum við Sveitasæluna.
Lesa meira