Góð þátttaka UMSS á unglingalandsmóti UMFÍ um næstu helgi
01.08.2017
Fréttir
Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina. Alls eru 82 keppendur frá UMSS skráðir til þátttöku í 274 greinar og er það talsvert betri þátttaka frá félaginu en fyrri ár.
Lesa meira