Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausa stöðu vaktstjóra við Sundlaugina á Hofsósi
30.06.2017
Fréttir
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausa stöðu vaktstjóra við Sundlaugina á Hofsósi. Vaktsjóri stýrir daglegu starfi sundlaugarinnar og skipuleggur störf og vaktir starfsmanna. Hann ber ábyrgð á skilum á skýrslum og uppgjöri og annast samskipti við aðra starfsmenn sveitarfélagsins eftir atvikum.
Lesa meira