Fréttir

Sumarstörf

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir fjöldan allan af spennandi og krefjandi sumarstörfum laus til umsóknar.
Lesa meira

Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands í heimsókn

Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands (VTÍ ) heimsóttu Sveitarfélagið Skagafjörð í dag en heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að bæta þekkingu á hlutverki hennar og skráningu opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélaganna sem vátryggð eru hjá VTÍ.
Lesa meira

Foreldrar ungra barna mættu á fund byggðarráðs

Í gær 23. febrúar komu nokkrir foreldrar ungra barna, sem eru á biðlista eftir leikskólavistun á Sauðárkróki, á fund byggðarráðs Sveitarfélagisns Skagafjarðar. Þau afhentu opið bréf til sveitarfélagsins varðandi skort á dagvistunarúrræðum fyrir yngstu börnin að loknu fæðingarorlofi.
Lesa meira

Upplestrarkeppni Varmahlíðarskóla í 7. bekk

Í dag var haldin upplestrarkeppni í 7. bekk Varmahlíðarskóla þar sem valdir voru fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra þann 28. mars næstkomandi.
Lesa meira

Upplestrarkeppni Árskóla í 7. bekk

Í gær var haldin upplestrarkeppni í 7. bekk Árskóla í sextánda sinn og voru valdir átta nemendur sem verða fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer á sal FNV þann 28. mars næstkomandi.
Lesa meira

Skipulagslýsing íþróttasvæðisins á Sauðárkróki

Skipulagslýsing vegna gerðar deiliskipulags fyrir íþróttasvæðið á Sauðárkróki er nú til kynningar hjá skipulags- og byggingarfulltrúa í ráðhúsinu við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki og hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Leikskólakennari óskast til starfa við Leikskólann Birkilund í Varmahlíð

Um 100% starfshlutfall er að ræða og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Yfirlýsing frá Sveitarfélaginu Skagafirði

Í tilefni fréttaumfjöllunar um þjónustu og aðbúnað á sambýli fyrir fatlað fólk á Blönduósi vill Sveitarfélagið Skagafjörður koma á framfæri upplýsingum um þær aðgerðir sem það hefur gripið til síðan það tók við ábyrgð á þjónustunni í upphafi árs 2016.
Lesa meira

Rauðakrossdeild Skagafjarðar býður nemendum í 7.-9. bekk upp á fyrirlestur um tölvunotkun

Rauðakrossdeild Skagafjarðar bauð öllum nemendum í 7. - 9. bekkjum í skólum Skagafjarðar og foreldrum þeirra upp á fyrirlestur um tölvunotkun. Ólína Freysteinsdóttir fjölskyldumeðferðarfræðingur heimsótti Árskóla og Grunnskólann austan Vatna í vikunni og mun hún heimsækja Varmahlíðarskóla í næsta mánuði.
Lesa meira

Leikskólakennarar óskast til starfa við Leikskólann Ársali

Um fjögur 100% störf er að ræða, frá 1. apríl 2017 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira