Skipan fulltrúa í þarfagreiningarnefnd um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki
01.02.2017
Fréttir
Skipað hefur verið í þarfagreiningarnefnd um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki. Byggir sú skipan á samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna í Skagafirði frá árinu 2005 um bætta aðstöðu til menningar- og listastarfsemi í Skagafirði með endurbótum á tveimur eldri byggingum.
Lesa meira