Áramótabrennur í Skagafirði
29.12.2017
Fréttir
Nú líður að lokum ársins 2017 og munum við kveðja það með hefðbundnum hætti með brennum og flugeldasýningum sem björgunarsveitirnar sjá um. Fjórar áramótabrennur eru í Skagafirði og verður kveikt í þeim öllum kl 20:30.
Lesa meira