Fréttir

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 26. október

347. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 26. október 2016 og hefst kl. 16:15
Lesa meira

Vinadagur í skólum Skagafjarðar

Á Vinadeginum 2016 komu saman allir bekkir grunnskólanna og skólahópar leikskólanna í Skagafirði ásamt fyrsta árs nemum FNV og starfsfólki. Dagskráin stóð frá kl 10 - 13 og boðið var upp á pítsu í hádegismat sem vakti mikla lukku.
Lesa meira

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Auglýsingar um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði við Alþingiskosningar sem fram fara laugardaginn 29. október n.k.
Lesa meira

Auglýsing vegna kjörskrár

Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna Alþingiskosninganna 29. október 2016 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga kl 9 - 16 frá og með deginum í dag, 19. október, til kjördags.
Lesa meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð föstudaginn 21. október

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð föstudaginn 21. október vegna vetrarfrís. Vetrarfrí er í grunnskólunum í Skagafirði fimmtudag og föstudag að loknum vinadeginum sem er í dag.
Lesa meira

Vinadagur í Skagafirði 19. október

Vinadagurinn í Skagafirði er á morgun 19. október í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Þetta er í fimmta sinn sem Vinadagurinn er haldinn og er almenn ánægja meðal nemenda og starfsfólks skólanna með daginn.
Lesa meira

Framlengdur umsóknarfrestur - Óskum eftir að ráða kvenmann til starfa við sundlaugina á Hofsósi

Umsóknarfrestur um stöðu sundlaugarvarðar við sundlaugina á Hofsósi hefur verið framlengdur.
Lesa meira

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða félagsráðgjafa tímabundið

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir að ráða félagsráðgjafa tímabundið tímabilið 1. janúar 2017 til 31. desember 2017 í 100% starfshlutfalli.
Lesa meira

Almennur bændafundur

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar boðar til upplýsingafundar um riðu og varnir gegn henni í Miðgarði miðvikudaginn 12. okt. kl. 20:30.
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir íbúðum í Skagafirði

Um þessar mundir er mikil eftirspurn eftir íbúðum og lóðum undir nýbyggingar í Skagafirði. Er það í takt við mikla fjölgun íbúa í Sveitarfélaginu Skagafirði á liðnum mánuðum en undanfarna 11 mánuði hefur íbúum þess fjölgað um 84.
Lesa meira